Lýsing
Pinnum er dreift jafnt milli leikmanna, ekki er þörf á að notast við alla pinnana, en því fleiri pinnar sem eru á hendi verður leikurinn lengri, það er gott að byrja með 4-7 pinna á mann, sá sem gerir fyrst(oftast yngsti spilarinn) hendir tening og setur pinna á þann stað sem talan á teningnum sýnir, svo gengur þetta allan hringinn og ef pinni er nú þegar á sama stað og talan sýnir þarf spilarinn að taka pinnan. Ef spilari fær 6 þá dettur pinninn í boxið og spilarinn fær að gera aftur, sá spilari sem klárar sýna pinna fyrst á hendi vinnur.